The Basic Values of Icelandic Society

Usually, I dont blog in English.

However, lately we have noticed a bit of misunderstanding about the basic values of Icelandic society, so I decided to translate the list into english. Hopefully, this will help someone.  Please note that the list might have changed since I learned it in elementary school. …

1) It´s forbidden to pee on a wall in downtown Reykjavík after 10 pm on weekends.
2) It´s forbidden to delay traffic of cars or any other vehicles, on roads or in other places, such as work areas.
3) Free speach is allowed and the society encourages open and unchained debate and exchange of opinion by accepted means.
4) Police officers and other employees enacting government policy are not to be disturbed.
5) Foreigners below age 24 are not to get engaged, married or in any other way emotionally involved to Icelanders without connections in the Icelandic Althingi (which happens to be the oldest Parliament in the world etc.).
6) Icelandic nature is our own and not other peoples business.
7) Protesting foreign dictators on official visits in Iceland is allowed as long as the dictator does not notice the protest.
8) The Icelandic government, on behalf of the Icelandic people, can for politically convenient reasons support any war it wishes without having any responsibility whatsoever for the consequences.
9) Foreign employees in foreign companies working for government supported projects are de facto not protected by the Icelandic law.
10) America was discovered by Leifur Eiríksson the Lucky, whom was, is and always will be an Icelander.
11) This list can be changed on a day-to-day basis in accordance with political opinions of Icelandic officials.
12) Iceland is a free and open democracy. Icelanders and visitors to Iceland should be thankful for that.

22 tjásur to “The Basic Values of Icelandic Society”

 1. heimir hannesson tjáði sig:

  Þú ert náttúrulega bara einhver djöfulsins bitur helvítis mh vinstri grænn kommaseggur sem heldur að þú sért með lífið á hreinu og það versta sem getur komið fyrir þig sé að láta henda þér út úr höfuðstöðvum landsvirkjunar…
  helvitis hippadjöfull

  kv. Heimir Hannesson

  ps. the list above is under no circumstances to be taken seriously as it is in very plain spoken english, complete bullsh#%

 2. svansson tjáði sig:

  Þú meintar væntanlega “Það besta sem getur komið…”?

 3. Sindri Ká tjáði sig:

  Reiður maður Heimir Hannesson?

 4. svansson tjáði sig:

  veitiggi. Gæti verið, en það getur líka verið hann sé ekki nógu vel alinn upp.

  Annars sýnist mér að ég sé búinn að slá metið yfir lengsta uppnefni íslensk stjórnmálalífs, en fyrri methafi var “afturhaldskommatittsflokkur”.

 5. beggi dot com tjáði sig:

  ,,djöfulsins bitur helvítis mh vinstri grænn kommaseggur” er ansi flott uppnefni, þótt maður mundi eiginlega veigra sér við að nota það opinberlega.

  Sérkennilegt samt að bölva svona hressilega á íslensku en treysta sér ekki til þess að skrifa ,,bullshit”.

 6. Einar Kristinsson tjáði sig:

  Ég verð nú bara að vera sammála honum Heimi, þ.e.a.s. að þessi listi sé einhver mesta steypa sem hefur sést á íslensku síðan að stefnuskrá vinstri grænna var gefin út hérna um árið. Annars er ég líka ósammála honum í því að þurfa að vera uppnefna fólk.

  Finnst jafnframt mjög skrítið að 16 ára gutti skuli hafa svona sterkar skoðannir á málum eins og raun ber vitni.

  Ennfremur vill ég endilega fá að vita í hvaða grunnskóla maðurinn lærði þennan lista enda er þetta alveg örugglega ekki á námsskránni.

  Það þýðir lítið að fela sig á bakvið það að þetta sé grín eða einhver húmor í gangi enda bera margir fyrri pistlar þessa unglings sama keim.

  Að öðru:
  1) It´s forbidden to pee on a wall in downtown Reykjavík after 10 pm on weekends.
  WTF? Það er bannað að létta af sér á almannafæri á Íslandi, hvort sem það er á vegg klukkan 22:01 á föstudagskvöldi eða uppá öræfum kl 12:00 á mánudegi.

  Skora hér með á greinarhöfund að pissa á lögreglustöðina um hádegi á þriðjudag til þess að láta reyna á þetta

  2) It´s forbidden to delay traffic of cars or any other vehicles, on roads or in other places, such as work areas.
  Bannað að seinka/hægja á umferð bíla eða öðrum farartækjum, á vegum eða öðrum slíkum stöðum, s.s. vinnustöðum

  Þetta er sem sagt hluti af sömu námsskránni, hvað í ösköpunum ertu að reyna að segja strákur?

  3) Free speach is allowed and the society encourages open and unchained debate and exchange of opinion by accepted means.

  Speach? speech er það víst, ekki nema að þú hafir ætlað að skrifa peach en óvar bætt við s-i. Ég get hinsvegar verið sammála þessum punkti að hluta til, þ.e.a.s. með að ‘free speech’ sé ekki alveg 100% leyft í þessu landi, en ég skora líka á greinarhöfund að benda á land þar sem meira málfrelsi er en á Íslandi.

  4) Police officers and other employees enacting government policy are not to be disturbed.
  Nú? Er þá bannað að hringja í 112? Ekki vera svona barnalegur (sorry, þú ert nú orðinn unglingur og átt að hætta því) og alhæfa svona.

  5) Foreigners below age 24 are not to get engaged, married or in any other way emotionally involved to Icelanders without connections in the Icelandic Althingi (which happens to be the oldest Parliament in the world etc.).
  Ach so, ertu til í að hugsa þetta aðeins betur. Ég veit að þú sérð það strax að þetta er algjör vitleysa og á við engin rök að styðjast. (ég veit að Jónína skeit uppá bak í þessu máli, en það má ekki alhæfa svona)

  6) Icelandic nature is our own and not other peoples business.
  Jújú, og túrismi er ekki til á Íslandi.

  7) Protesting foreign dictators on official visits in Iceland is allowed as long as the dictator does not notice the protest.
  Þetta er þó rétt hjá þér.

  8) The Icelandic government, on behalf of the Icelandic people, can for politically convenient reasons support any war it wishes without having any responsibility whatsoever for the consequences.
  Þetta er rétt hjá þér ef þú ert að tala um afleiðingar stríðsins, ekki afleiðingar ákvarðaninnar sjálfrar, sem Halldór tók ábyrgð á.

  9) Foreign employees in foreign companies working for government supported projects are de facto not protected by the Icelandic law.
  Það er ekki löggjafarvaldi okkar að kenna, það eru aðrir sem standa fyrir þessu, þ.e.a.s. starfsmannaleigurnar sem tilkynna ekki og skrá útlendinga hér á landi. Algjör óþarfi að skella þessu á allt íslenska samfélagið.

  10) America was discovered by Leifur Eiríksson the Lucky, whom was, is and always will be an Icelander.
  Whom er ekki rétt notað hjá þér í þessari setningu og því síður kommurnar, en það er fyrirgefið, enda að stíga sín fyrstu skref í framhaldsskóla drengurinn (með fyrirvara um það að hann hafi ’sleppt’ eða ’stokkið upp um’ bekk. Annars er þessi punktur nokkur skemmtilegur því að þetta er kennt í grunnskóla en svo tekið aftur í framhaldsskóla sem þú átt eftir að fá að kynnst litli minn.

  11) This list can be changed on a day-to-day basis in accordance with political opinions of Icelandic officials.
  Jújú, enda senda þeir nýjar námsskrár í grunnskóla á hverjum degi.

  12) Iceland is a free and open democracy. Icelanders and visitors to Iceland should be thankful for that.
  Þetta er rétt hjá þér. En einhverra hluta vegna skynja ég ákveðna kaldhæðni í þessu hjá þér og því finnst mér rétt að benda þér á (þ.e.a.s. ef þetta er kaldhæðni) að fara til annara lýðræðisríkja eins og Bandaríkjanna og kynna þér hvað ‘alvöru’ lýðræði er.

  Fyrirgefiði rausið, en ég er búinn að fá mig fullsaddan af svona kjaftæði.

 7. svansson tjáði sig:

  Ég væri í sjálfu sér alveg til í að nota þetta viðurnefni í hausnum á blogginu - það er eiginlega bara of langt. Smellur ekki heldur nógu vel til langs tíma, ólíkt t.d. viðurnefninu “Spindoktor djöfulsins” sem mér var e-n tímann gefið og lifði lengi. :)

 8. logi p tjáði sig:

  ,,djöfulsins bitur helvítis mh vinstri grænn kommaseggur”

  bitur….hmmm….kemur úr sterkri átt.

 9. Plebbi tjáði sig:

  I like fish!

 10. VonDaský tjáði sig:

  Með íslenzka þjóðarsál,
  fer ég bara eftir þeim lögum sem henta mér.

  Allir sem ekki eru mér sammála, get ég afskrifað sem
  einstaklinga með heilbriðisvandamál.

 11. svansson tjáði sig:

  Einar, ég myndi gjarnan vilja svara þessu lið fyrir lið, en það er áliðið og ég nenni því ekki núna. Værirðu vinsamlegast til í að minna mig á þetta með kommenti öðru hvoru megin við klukkan þrjú á morgun?

 12. Þórir Hrafn tjáði sig:

  Sæll Svansson,

  Gaman af þessu lista hjá þér. Ég sé að mannvitsbrekkurnar sem eltu þennan tengil af B2 eru jafn hressar og endranær.

  Það er reyndar alltaf jafn gaman að sjá að húmorsleysi og skortur á gáfum virðast vera nátengd vandamál. Einar og Heimir virðast vera slæm tilfelli.

  Kveðjur :)

 13. jónas tjáði sig:

  Flott hjá þér.

  Eiginlega bara sannleikurinn..fólk fer úr límingunum að heyra sannleikann.

 14. Magnús tjáði sig:

  Ég verð að vera sammála honum Einari í þessu. Sumt af þessu er með fullu viti en restin ber með sér vott um óþroska og greindarskort. Það er ekkert hlaupið að því að halda heilu ríki saman og í fullkomnu ástandi.

 15. Magnús E tjáði sig:

  Mikið andskoti er gaman að sjá þessi komment, sér í lagi Einar og Heimi. Ætli þeir eigi brúnan stakk með svörtum leðurstígvélum inni í skáp og bíði æstir eftir að fá að spranga um sperrtir og stroknir. Nafni minn toppar þeta svo með afsökunum um hið fullkomna ríki og erfiðleika tengda því. Hressilegur húmor hér á ferð.

  svansson, skora á þig að koma með meira svona, íslendingar eiga greinilega fullt af óþekktum grínistum sem þarf að koma á framfæri.

 16. Þór tjáði sig:

  Alveg hreint stórkostlegt að það sem hinn ágæti Einar setur út á þetta er það að finna að stafsetningu. Síðan kórónar hann vitleysuna með stanslausri síbylju um aldur greinarhöfundar! Þvílík rökleysa og bjálfaháttur! ..Maðurinn hlýtur bara að fá verki með þessu.

 17. svansson tjáði sig:

  Verkir segirðu. Hann myndi örugglega fá verki ef honum væri bent á hvað ég er raunverulega gamall. ;)

 18. Sindri tjáði sig:

  spurning hvort að nú sé tími til þess að missa trúnna á mannkynið. hef heyrt að fasismi sé hausttískan í ár, allavega á huga.is

 19. bla tjáði sig:

  free and open democracy?
  hvað með constitutional republic ?

 20. Magnus tjáði sig:

  bla: Er ekki fullmikið að tala um að á íslandi ríki stjórnarskrárbundið lýðræði. Maður þarf varla annað en að skoða skemmtirásina Alþingi til að komast að því að stjórnarskrá íslendinga er notuð sem klósettpappír á þeim bæ. Ég held að svansson hitti alveg með kaldhæðni á “free and open democracy . . . and thankful . . ” enda íslendingar þekktir að elta stjórmálamenn eins og hlýðnir hundar sem dansa af kæti yfir mylsnunni sem fellur af borðinu. Kannski hefði verið betra að segja “a group of cheerful S&M lovers readily waiting for the next hour on the Tower of Power”. En eins og hægt er að segja, þjóðin fær það sem þjóðin vill og ef hún kýs 16 tommu dildo á borvél upp í görnina þá verði henni bara að góðu.

 21. Sverrir tjáði sig:

  Mér fannst líka dálítið flott hjá Einari að ná að skynja smá kaldhæðni á 12. lið!

 22. Parfpoono tjáði sig:

  I’d prefer reading in my native language, because my knowledge of your languange is no so well.

Kannanir

Fyrirfinnst nokkur aumkunarverðari Íslendingur en Bubbi Morthens?

View Results

Loading ... Loading ...